Forsíða gamla2023-08-17T14:57:53+00:00

Fermingarfræðslan fer að hefjast

Fermingarstarfið hefst með skemmtilegum fræðsludögum vikuna áður en skólar hefjast, eða 19. – 22. ágúst 2024. Kóraskóli mætir mánudaginn 19. ágúst og þriðjudaginn 20. ágúst kl. 9-12. Vatnsendaskóli mætir mánudaginn 19. ágúst og þriðjudaginn 20. ágúst kl. 13-16. Salaskóli mætir [...]

By |9. ágúst 2024 09:44|

Sumarið í Lindakirkju

Messur og sunnudagaskóli falla niður þessa daga; 28. júlí, 4. og 11. ágúst. Hefjast aftur þann 18. ágúst. Fimmtudagsmorgna kl. 9:00 eru bænastundir og morgunkaffi á eftir. Opnunartími skrifstofu er frá kl. 10-14 í sumar, [...]

By |23. júlí 2024 11:40|

Sunnudagurinn 14. júlí

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Áslaug H. Hálfdánardóttir og Matthías V. Baldursson sjá um tónlistina. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar Athugið að ekki er streymt frá messunni Allir hjartanlega velkomnir

By |10. júlí 2024 10:33|

Skráning í fermingarfræðslu

Minnum á skráningu í fermingarfræðslu og fermingar 2025 í Lindakirkju. Fermingarstarfið hefst með skemmtilegum fræðsludögum vikuna áður en skólar hefjast, eða 19. – 22. ágúst 2024. Kóraskóli mætir mánudaginn 19. ágúst og þriðjudaginn 20. ágúst kl. 9-12. Vatnsendaskóli mætir [...]

By |4. júlí 2024 11:08|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Samverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top