Forsíða gamla2023-08-17T14:57:53+00:00

Sunnudagurinn 29. september

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju. Allir hjartanlega velkomnir.

By |26. september 2024 12:26|

Alfa námskeið

Alfa námskeið í Lindakirkju hefst með kynningarkvöldi á morgun, miðvikudaginn 25. september kl. 18:00-20:00. Boðið verður uppá dýrindis kvöldverð og biðjum við fólk að senda á lindakirkja@lindakirkja.is til að hægt sé að gera ráðstafanir með [...]

By |24. september 2024 11:15|

Sunnudagurinn 22. september

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Allir hjartanlega velkomnir Ljósmynd [...]

By |20. september 2024 10:08|

Haustferð

Við minnum á haustferð eldri borgara sem verður farin fimmtudaginn 19. sept. í stað hefðbundinnar samveru. ATHUGIÐ BREYTTAR TÍMASETNINGAR! Við heimsækjum hjónin Valgeir Guðjónsson og Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur á Eyrarbakka og snæðum hádegisverð. Athugið að [...]

By |15. september 2024 20:00|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Samverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top