Forsíða gamla2023-08-17T14:57:53+00:00

Súpusamvera eldri borgara fellur niður

Í ljósi aðstæðna og hertra samkomutakmarkanna þurfum við því miður að fella niður næstu súpusamveru, 18. nóv. Jólasamveran sem átti að vera 2. des. frestast vonandi bara um viku, en það skýrist betur þegar nær [...]

By |16. nóvember 2021 10:54|

Máttugir miðvikudagar – Sálmari spilar 17. nóv.

Máttugur miðvikudagur: lofgjörð og bænastund á miðvikudagskvöldum. kl. 20 í safnaðarsal Lindakirkju. Þetta eru hugljúfar og notalegar stundir þar sem sungin eru lofgjörðarlög, flutt hugvekja og/eða vitnisburður og einnig er boðið upp á fyrirbæn. Þann 17. [...]

By |16. nóvember 2021 10:43|

Guðsþjónusta úr Lindakirkju 14. nóvember 2021

Lindakirkja sendir út guðsþjónustu sunnudagskvöldið 14. nóvember kl. 20:00. Prestur: Sr. Guðni Már Harðarson Pianó: Óskar Einarsson Básúna: Rolf Gaedeke Kór Lindakirkju Hljóð: Óskar Einarsson Upptaka og útsending: Björn Ingi Óskarsson [...]

By |15. nóvember 2021 07:00|

Tilkynning um starf Lindakirkju

Í ljósi nýjustu samkomutakmarkanna þá verður ekki sunnudagaskóli næstu 3 vikur en sýndir verða sunnudagsskólaþættir á heimasíðu Lindakirkju. En messur fara fram án messugesta en streymt verður í beinni útsendingu á heimasíðu Lindakirkju og fb [...]

By |12. nóvember 2021 15:35|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Samverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top