Aðventustund úr Lindakirkju 28. nóvember 2021
Lindakirkja sendir út aðventustund sunnudagskvöldið 28. nóvember kl. 20:00. Prestur: Sr. Guðni Már Harðarson Pianó: Óskar Einarsson Söngur: Katrín Valdís Hjartardóttir Hljóð: Óskar Einarsson Upptaka og útsending: Björn Ingi Óskarsson [...]
Sunnudagurinn 28. nóvember í streymi
Við minnum á að vegna samkomutakmarkanna verður sunnudagaskólinn kl. 11 á netinu og messan kl. 20 í streymi á lindakirkja.is og á facebook.
Máttugir miðvikudagar – 24. nóvember
Máttugir miðvikudagar eru hugljúfar og blessunarríkar stundir þar sem sungin er lofgjörð og flutt hugvekja eða vitnisburður, en í lok stundanna er boðið upp á fyrirbæn. Einstakur hópur sjálfboðaliða hefur annast þetta dýrmæta starf á [...]
Guðsþjónusta úr Lindakirkju 21. nóvember 2021
Lindakirkja sendir út guðsþjónustu sunnudagskvöldið 21. nóvember kl. 20:00. Prestur: Sr. Dís Gylfadóttir Pianó: Óskar Einarsson Kór Lindakirkju Hljóð: Óskar Einarsson Upptaka og útsending: Björn Ingi Óskarsson
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.