Loksins! Nýr sunnudagaskóli.
Regína og Svenni eru týnd! Skyldu þau finnast? Skyldu þau finna hvort annað? Hvar er litla lambið? Fáið svör við þessum spurningum og horfið á þennan skemmtilega þátt af sunnudagaskólanum. [...]
Nýtt lag!… frá Kór Lindakirkju til þín
Kór Lindakirkju er að gefa út nýtt lag sem ber titilinn My prayer. Lag og texti er eftir kórfélagann Áslaugu Helgu og útsetningu gerði stjórnandinn Óskar Einarsson. Innan Lindakirkju er öflugur hópur fólks sem [...]
9. janúar
20:00 Helgistund í streymi á lindakirkja.is og á Facebooksíðu Lindakirkju. 12 spora starfið verður kynnt. Katrín Valdís Hjartardóttir, söngkona og Óskar Einarsson, tónlistarstjóri Lindakirkju annast tónlistina. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
Opnunartími skrifstofu
Af óviðránlegum ástæðum er skrifstofa Lindakirkju lokuð næstu daga. Ef nauðsyn ber til má hafa samband í síma 696 3887 eða senda tölvupóst á lindakirkja@lindakirkja.is
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.