Sunnudagurinn 20. febrúar
Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.
Samvera eldri borgara hefst aftur næsta fimmtudag
Samvera eldri borgara hefst aftur fimmtudaginn 17. febrúar kl. 12. Léttur hádegisverður og helgistund. Gestur: Gissur Páll Gissurarson söngvari. Aðgangseyrir 2.000 kr.
Sunnudagurinn 13. febrúar
BÍÓ-sunnudagaskóli kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
Lindakirkja óskar eftir að ráða í starf kirkjuvarðar frá og með 1. mars n.k.
Um er að ræða 50% prósent starfshlutfall með sveigjanlegum vinnutíma, unnið er bæði virka daga og um helgar eftir þörfum. Starfið er fjölbreytt, skemmtilegt og annasamt. Starfssvið: Dagleg umsjón með kirkju og safnaðarheimili Umsjón með [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.