Forsíða gamla2023-08-17T14:57:53+00:00

Sunnudagurinn 20. mars

Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Allir velkomnir. Guðsþjónustunni verður streymt á heimasíðunni: lindakirkja.is  

By |18. mars 2022 11:17|

Vinir Ragga Bjarna í Lindakirkju 24. mars

Fimmtudaginn 24. mars kl. 12:00 munu söngvararnir og gleðigjafarnir Björgvin Franz Gíslason, Þorgeir Ástvaldsson og Ásgeir Páll Ágústsson vera með hádegisskemmtun í Lindakirkju að hætti stórvinar þeirra Ragga Bjarna. Þeir félagarnir hafa sett saman vandaða [...]

By |16. mars 2022 12:18|

Samvera eldri borgara – 17. mars

Næsta samvera eldri borgara er á fimmtudaginn 17 mars kl. 12:00. Léttur hádegisverður og helgistund. Gestur dagsins er Helgi Pétursson tónlistarmaður með meiru. Aðgangseyrir er kr. 2.000. Skráning og greiðsla fer fram HÉR     [...]

By |15. mars 2022 14:27|

Sunnudagurinn 13. mars

Auðvitað verður sunnudagaskólinn kl. 11 um morguninn og við hlökkum mikið til að sjá hressa krakka og fjölskyldur þeirra og eiga með þeim skemmtilega og góða stund. Í guðsþjónustunni um kvöldið kl. 20 verður sérstaklega [...]

By |11. mars 2022 15:34|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Samverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top