Forsíða gamla2023-08-17T14:57:53+00:00

Sunnudagurinn 27. október

Sunnudagaskóli kl. 11:00 og að þessu sinni með Hrekkjavöku þema. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Einnig mun Brass Kvintett spila nokkur lög en meðlimir Kvintettsins eru: [...]

By |25. október 2024 15:53|

Sunnudagurinn 20. október

Sunnudagaskóli kl. 11:00, í tilefni af bleikum október þá verður sunnudagaskólinn bleikur í þetta sinn. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Barna- og Unglingagospelkórar Lindakirkju undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur sjá um tónlistina. Sr. Dís [...]

By |18. október 2024 10:39|

Samvera næsta fimmtudag

Næsta samvera eldri borgara verður núna á fimmtudaginn 17. október. Við byrjum samveruna kl. 12 með góðum mat. Hjónin Albert og Bergþór bregða á leik og kitla í senn eyrun og bragðlaukanna.   Skráning fer [...]

By |14. október 2024 15:20|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Samverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top