Sunnudagurinn 22. maí
Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 11:00. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Allir hjartanlega velkomnir [...]
100 ára afmæli í safnaðarsal Lindakirkju.
Fyrir nokkrum dögum var haldið upp á 100 ára afmæli hér í safnaðarsal Lindakirkju. Það er í fyrsta skiptið sem þeim áfanga er fagnað í safnaðarsalnum. Sá sem náði þessum merka áfanga heitir Kristinn Daníel [...]
Fermingarfræðsla 2022-2023 – kynningarfundur í kvöld
Við minnum á kynningarfund um fermingarfræðsluna í Lindakirkju veturinn 2022-2023 sem haldinn verður í kvöld í Lindakirkju þriðjudaginn 17. maí kl. 18. Að fundi loknum verður opnað fyrir skráningu í fermingarfræðslu næsta vetrar á heimasíðunni www.lindakirkja.is [...]
Nýung í barnastarfi Lindakirkju
Hvað: Kvikmyndaáhugakrakkar (7-11 ára) Hvenær: Miðvikudaginn 18. maí 2022 Hvar: Aðalinngangur Lindakirkju Miðvikudaginn 18. maí næstkomandi mun Lindakirkja bjóða kvikmyndaáhugakrökkum uppá bíóupplifun í kirkjunni. Hópnum er ætlað að leiða saman áhugasama einstaklinga á aldrinum 7-11 ára og gefa þeim tækifæri til [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.