Lyftum okkur upp!
Á þessu hausti eru liðin 20 ár síðan safnaðarstarf í Lindasókn hóf göngu sína. Í tilefni afmælsins verður bryddað upp á ýmsu vikuna 17. - 23. október. Atburðirnir falla allir undir slagorðið Lindakirkja [...]
Sunnudagurinn 18. september
Sunnudagaskólinn, sem hefst að venju klukkan ellefu, hefur upp á margt að bjóða fyrir börnin. Biblíusaga, söngur, brúður, myndband og einvala lið sunnudagaskólaleiðtoga. Um kvöldið kl. 20 er guðsþjónusta. Tónlistin verður í höndum jofgjörðarsveitar í [...]
Barna og unglingastarf í Lindakirkju
Fjölbreytt barna og unglingastarf í samvinnu við KFUM og KFUK verður á þriðjudögum í vetur, ýmsilegt skemmtilegt er á döfinni, leikir og hópefli, Bingó, skapandi starf og svo er alltaf farið í ferð í Vatnaskóg, [...]
Sunnudagurinn 11. sept.
Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 11:00. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Guðsþjónustunni er streymt á [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.