Kvikmyndaklúbbur Lindakirkju
Kvikmyndaáhugakrakkar -Nýung í barnastarfi Lindakirkju! Kvikmyndaáhugakrakkar (7-11 ára) Fyrsta miðvikudag hvers mánaðar í haust kl. 16:00 mun Lindakirkja bjóða kvikmyndaáhugakrökkum uppá bíóupplifun í kirkjunni. Hópnum er ætlað að leiða saman börn 7-11 ára, sem hafa [...]
Foreldramorgnar næsta þriðjudag
Næsta þriðjudag 4.október kl. 10:00 mun Ebbu Guðný koma í Foreldramorgna í Lindakirkju og vera með fyrirlestur um næringu ungbarna. Kostnaði er haldið í lágmarki, en kirkjan borgar á móti. 1000kr á mann og posi [...]
Sunnudagurinn 2. október
Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina, söngur og sögur. Guðsþjónusta kl. 20:00. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Fermingarbörn sérstaklega boðin velkomin ásamt forráðamönnum. Guðsþjónustunni er [...]
Sunnudagurinn 25. september
Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 11:00. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Guðsþjónustunni er streymt á Facebook síðu kirkjunnar. [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.