Forsíða gamla2023-08-17T14:57:53+00:00

Sunnudagurinn 10. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 11:00, sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Kjartan Jónsson segir frá starfi Kristinboðssambandsins. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu [...]

By |6. nóvember 2024 10:34|

Karlakaffi miðvikudaginn 6. nóv. kl. 10

Karlakaffi er skemmtileg nýjung í starfi Lindakirkju þar sem körlum gefst tækifæri að koma og þiggja vínarbrauð og kaffi, spjalla og njóta samfélags. Næsti gestur er Bogi Agnarsson fyrrverandi þyrluflugsstjóri sem fer yfir málin og svarar [...]

By |4. nóvember 2024 13:51|

Sunnudagurinn 3. nóvember – Allra heilagra messa

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Í tilefni af allraheilagramessu verður kvöldguðsþjónustan kl. 20:00 ljúf minningarstund þar sem fólk getur minnst ástvina sem fallnir eru frá. Kór Lindakirkju, undir stjórn Óskars [...]

By |31. október 2024 10:40|

Samvera á fimmtudaginn

Samvera eldri borgara verður næsta fimmtudag 31. október. Kántrýþema mun ráða ríkum og því segjum við upp með kúrekahattana og klútana. Tónlistarhjónin Regína Ósk og Svenni Þór skemmta Við byrjum samveruna kl. 12 með góðum [...]

By |28. október 2024 17:19|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Samverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top