Haustferð
Við minnum á haustferð eldri borgara sem verður farin fimmtudaginn 19. sept. í stað hefðbundinnar samveru. ATHUGIÐ BREYTTAR TÍMASETNINGAR! Við heimsækjum hjónin Valgeir Guðjónsson og Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur á Eyrarbakka og snæðum hádegisverð. Athugið að [...]
Sunnudagurinn 15. september
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Allir hjartanlega velkomnir
Fermingarfræðslan í vetur
Hver skóli mætir annan hvern þriðjudag í kennslustundir sem taka 40 mínútur. Fyrstu tímarnir verða sem hér segir: Þriðjudag 17. september: Salaskóli mætir kl. 14.30 Kóraskóli mætir kl. 15.30 Þriðjudag 24. september: Lindaskóli mætir kl. [...]
Sunnudagur 8. septmber
Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 20 Kór Lindakirkju leiðir lofgjörðina undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Ólafur Jóhann þjónar.
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.