Krílasálmar byrja næsta föstudag
Krílasálmar - Tónlistarnámskeið fyrir 3-12 mánaða verður 28.október-18.nóvember í Lindakirkju. Þetta eru 4 föstudagar 10:30-11:15. Skráning: https://skraning.lindakirkja.is/Event.aspx?id=8 Hér má sjá hvernig Krílasálmar virka. https://www.ruv.is/.../storkostlegt-ad-sja-hvad-thau-eru...
Tónleikar í Lindakirkju 4. nóv.
Vetrartónleikar - Diljá Pétursdóttir ásamt Kór Lindakirkju þann 4. nóvember kl. 20:00 Tónleikar þar sem Diljá Pétursdóttir flytur bæði cover lög og frumsamið efni. Með sér í liði hefur hún Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars [...]
Sunnudagurinn 23. október – Við eigum afmæli
Lindakirkja á 20 ára afmæli! Og í tilefni að því höldum við kirkjubrall næstkomandi sunnudag kl 11. Í kirkjubralli komum við saman og eigum skemmtilega samveru, föndrum og bröllum ýmislegt. Allir velkomnir. Hlökkum til að [...]
Tónleikar í dag kl. 12
Nú fer að styttast í tónleikana! - Enn nóg til af miðum - Miðasala á staðnum
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.