Aðventa og jól í Lindakirkju:
Eins og venjulega er dagskrá Lindakirkju þéttskipuð í desember. Hér má finna upplýsingar um tónleika og helgihald á aðventunni:
Kvikmyndaklúbbur Lindakirkju
Á morgun miðvikudaginn 7. desember verður jólasamvera hjá kvikmyndaáhugakrökkum sem hafa hittst í Lindakirkju á haustönn. Íslenska jólamyndin Birta verður sýnd, en leikstjóri myndarinnar Bragi Þór Hinriksson mætir og segir frá tilurð myndarinnar og svarar [...]
Sunnudagurinn 4. desember
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum, 6-9 ára starf á sama tíma. Kaffihúsamessa kl 20:00 - Annar sunnudagur í aðventu Tónlistaratriði í höndum hjónanna Rolf Gadeneke og Ulla Nachtnebelko. Jólasaga [...]
Skiptir það máli hvaða trú-eða lífsskoðunarfélag ég vel?
Skráning í þjóðkirkjuna skiptir máli fyrir starf Lindakirkju. Það skiptir máli hvaða trú- eða lífskoðunarfélag þú velur. Með því að tilheyra þjóðkirkjunni stuðlar þú að öflugu trúar- og menningarstarfi í nærumhverfi þínu. Hér eru nokkrar [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.