Hjóna-/paranámskeiðið byrjar mánudaginn 23. janúar
Leggjum rækt við sambandið á nýju ári. Hjónanámskeiðin í Lindakirkju hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin. Námskeiðið hefst á ljúffengum kvöldverði kl. 18.00 og lýkur stundvíslega kl. 21:00. Eftir kvöldverðinn er horft á fræðsluþátt. [...]
Sunnudagurinn 15. janúar
Sunnudagaskóli verður á sínum stað klukkan 11:00. Um kvöldið kl. 20 er messa. Þar syngur Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju [...]
Samvera eldri borgara hefst aftur á nýju ári
Samvera eldri borgara hefst aftur fimmtudaginn 12. janúar kl. 12. Léttur hádegisverður og helgistund. Gestur: Jóhann Alfreð útvarpsmaður og uppistandari. Aðgangseyrir 3.000 kr.
Sunnudagurinn 8. janúar 2023
Sunnudagaskóli verður á sínum stað klukkan 11:00 en einnig er boðið upp á dagskrá við hæfi 6-9 ára barna á sama tíma. Um kvöldið kl. 20 er messa. Þar syngur Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.