Forsíða gamla2023-08-17T14:57:53+00:00

Sunnudagurinn 29. janúar

Sunnudagaskólinn er mörgum börnum á öllum aldri ómissandi. Hann hefst eins og venjan er klukkan ellefu. Auðvitað syngjum við mikið, heyrum Biblíusögu, sjáum brúðuleikhús og horfum á skemmtilega stuttmynd með góðum boðskap. Verður það Nebbi, [...]

By |25. janúar 2023 17:45|

Tólf spora starf í Lindakirkju

Tólf spora starfið í Lindakirkju byrjar 25.janúar 2023, kl. 18.00 Farin verður 16 vikna ferð eða svokölluð hraðferð þar sem einni yfirferð um sporin lýkur í vor. Fyrst eru tveir kynningarfundir þar sem fólk hefur [...]

By |23. janúar 2023 13:23|

Samvera eldri borgara fimmtudaginn 26. janúar

Samvera eldri borgara næsta fimmtudag kl. 12. Í boði verður þorrasmakk sbr; sviðasulta,hrútspungar, blóðmör, lifrarpylsa, lundabaggar, harðfiskur að ógleymdum hákarlinum ásamt fleira góðgæti og ljúffengum grjónagraut međ tilheyrandi að hætti Alberts matreiðslumeistarans okkar. Þá munu prestarnir [...]

By |23. janúar 2023 11:13|

Sunnudagurinn 22. janúar

Sunnudagaskóli verður á sínum stað klukkan 11:00. Um kvöldið kl. 20 er messa. Þar syngur Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll [...]

By |18. janúar 2023 13:22|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Samverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top