Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 26. febrúar kl. 11
Vegna kántrýtónleika í Lindakirkju sunnudagskvöldið 26. febrúar kl. 20 færist hefðbundin guðsþjónusta safnaðarins fram til kl. 11.00. Þá verður fjölskylduguðsþjónusta í safnaðarsal kirkjunnar sem hentar jafnt ungum sem öldnum. Töframaðurinn Einar Aron mætir og sýnir [...]
Söngvaskáldið og gleðipinninn Svavar Knútur á samveru eldri borgara
Fimmtudaginn 23. febrúar mun Svavar Knútur skemmta gestum á samveru eldri borgara. Samveran hefst með góðum hádegismat kl. 12. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju Klik.is - Lindakirkja - Lindakirkja - Eldri borgarar 2023 Verið [...]
Country festival 26. febrúar.
Þann 26. febrúar næstkomandi stendur Lindakirkja fyrir stórtónleikunum Lindakirkja Country festival. Bandarískar Country perlur frá ýmsum tímum fluttar af frábærum listamönnum; Sarah Hobbs og Milo Deering frá Texas, en bæði eru þau í fremstu röð Country listamanna. Sarah [...]
Konudagurinn 19. febrúar
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 20:00. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörðina undir stjórn Óskars Einarssonar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Verið öll velkomin [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.