Sunnudagurinn 5. mars – Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar
Sunnudagaskólinn verður að sjálfsögðu klukkan ellefu. Við hlökkum til að sjá ykkur. Um kvöldið klukkan átta er fjölskylduguðsþjónusta í tilefni af Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir flytur ávarp, Barnakór og Unglingagospelkór Lindakirkju syngja [...]
Kvikmyndaáhugakrakkar (7-11 ára)
Kvikmyndaáhugakrakkar (7-11 ára) á morgun, miðvikudaginn 1. mars kl. 16:00, í Lindakirkju. Hin kynngimagnaða Mathilda mætir á skjáinn og við fylgjumst með henni takast á við lífsins ólgusjó með undraverðum hætti. Kvikmyndaáhugakrakkar er vettvangur til [...]
Countryfestivalið – næsta sunnudag
Country festival 26. febrúar. Þann 26. febrúar næstkomandi stendur Lindakirkja fyrir stórtónleikunum Lindakirkja Country festival. Bandarískar Country perlur frá ýmsum tímum fluttar af frábærum listamönnum; Sarah Hobbs og Milo Deering frá Texas, en bæði eru þau í fremstu röð [...]
Fermingardagar 2024
Hér koma fermingardagar fyrir 2024. Fermingarnar verða þrjár helgar fyrir páska. Ekki verður opnað fyrir skráningu fyrr en í maí og verður það auglýst hér á síðunni. En fermingardagarnir verða þessir: Laugardagur 9. mars 2024 [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.