Forsíða gamla2023-08-17T14:57:53+00:00

Kótilettudjazz hjá eldri borgurum!

Fimmtudaginn 14. nóvember kl. 12:00 verður samvera í eldriborgarastarfi Lindakirkju. Á boðstólum verða kótilettur með öllu tilheyrandi. Eftir hádegisverðinn mun Kristín Birna Óðinsdóttir og Kjartan Valdimarsson flytja nokkur vel valin djasslög Skráning fer fram á [...]

By |12. nóvember 2024 13:26|

Aðventuhátið Lindakirkju

Aðventuhátíð Lindakirkju verður sunnudaginn 1. desember kl. 20:00 Við í Lindakirkju státum af frábæru listafólki sem kemur fram á aðventuhátíðinni okkar: Kór Lindakirkju Barna- og Unglingagospelkór Lindakirkju VÆB Regína Ósk og Svenni Þór Diljá Péturs [...]

By |11. nóvember 2024 12:44|

Skannaðu og kannaðu!

Það er þó nokkuð um það að fólk sem telur sig vera í Þjóðkirkjunni sé það ekki. T.d. dettur fólk út þegar það flytur til útlanda og er ekki skráð aftur inn þegar það flytur [...]

By |7. nóvember 2024 16:05|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Samverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top