Forsíða gamla2023-08-17T14:57:53+00:00

Samvera eldri borgara á morgun fimmtudag

Á morgun fimmtudaginn 23. mars mun Sigríður Hagalín Björnsdóttir, fréttamaður, sagnfræðingur og rithöfundur vera gestur á samveru eldri borgara. Samveran hefst með góðum hádegismat kl. 12. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju Klik.is – Lindakirkja – [...]

By |22. mars 2023 12:35|

Sunnudagurinn 19. mars

Nú er komið að fyrstu fermingarhelgi í Lindakirkju og verða tvær fermingarathafnir á laugardaginn og ein á sunnudaginn. En að öðru leyti verður helgin með venjubundnu sniði: Sunnudagaskóli verður kl. 11:00, að þessu sinni verður [...]

By |15. mars 2023 14:55|

Sunnudagurinn 12. mars

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Allir hjartanlega velkomnir

By |9. mars 2023 13:37|

Samvera eldri borgara næsta fimmtudag

Fimmtudaginn 9. mars mun sagnfræðingurinn og rithöfundurinn Gunnar Þór Bjarnason fjalla um spænsku veikina. Samveran hefst með góðum hádegismat kl. 12. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju Klik.is – Lindakirkja – Lindakirkja – Eldri borgarar 2023 [...]

By |7. mars 2023 10:47|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Samverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top