Samvera eldri borgara næsta fimmtudag.
Fimmtudaginn 27. apríl mun dr. Gunnlaugur A. Jónsson fjalla um efnið: Daufur er dellulaus maður. Samveran hefst með góðum hádegismat kl. 12. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju Klik.is – Lindakirkja – Lindakirkja – Eldri borgarar [...]
Sunnudagurinn 23. apríl
Að venju verður sunnudagaskólinn á sínum stað klukkan ellefu með söngvum, bænum, bilbíusögu og skemmtilegum Nebbaþætti. Um kvöldið klukkan átta er guðsþjónusta. Þar mun sr. Guðmundur Karl þjóna en tónlist er í umsjón hjónanna Áslaugar [...]
Rokkkór Íslands með tónleika á morgun 19. apríl kl. 20
Hinn eini sanni Rokkkór Íslands ætlar að fagna síðasta vetrardegi, þann 19. apríl næstkomandi, með pompi og prakt í Lindakirkju. Tónleikarnir sem bera yfirskriftina HVÍNANDI hefjast klukkan 20:00 en þar verða flutt þekktustu lög hljómsveitarinnar [...]
Aðalsafnaðarfundur 2023
Sóknarnefnd Lindasóknar boðar til aðalsafnaðarfundar fimmtudaginn 27. apríl kl. 17 í Lindakirkju. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. 4. grein starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir. Allir velkomnir.
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.