Fermingarfræðsla – námskeið 15. til 18. ágúst
Þá líður senn að því að fermingarfræðsluveturinn hefjist. Fermingarfræðslan byrjar með námskeiði þriðjudaginn 15. ágúst og stendur fram á föstudag 18. ágúst: Hörðuvallaskóli mætir þriðjudaginn 15. ágúst og miðvikudaginn 16. ágúst kl. 9-12. Vatnsendaskóli mætir þriðjudaginn 15. ágúst [...]
Sumar og sól
Sunnudagaskólinn og messur byrja aftur eftir sumarfrí þann 13. ágúst
Sunnudagurinn 23. júlí
Guðsþjónusta kl. 20. Hjónin Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Matthías V. Baldursson leiða tónlistina. Áslaug Helga djákni þjónar. Öll velkomin
Sunnudagurinn 16. júlí
Guðsþjónusta klukkan átta um kvöldið. Stefán Birkisson og félagar sjá um tónlistina. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Verið velkomin.
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.