Forsíða gamla2023-08-17T14:57:53+00:00

Bænastundir í Lindakirkju

Bænastundir á fimmtudögum kl. 9:00 Alla fimmtudagsmorgna kemur bænahópur saman í Lindakirkju og biður fyrir þeim bænarefnum sem borist hafa. Í messum og helgistundum er hægt að skrifa niður bænarefni og setja í bænaaltarið, einnig [...]

By |23. nóvember 2024 10:58|

Sunnudagurinn 24. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina og að þessu sinni verður kirkjubrall. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar.  Sr. Dís Gylfadóttir þjónar Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu [...]

By |21. nóvember 2024 10:05|

Sunnudagurinn 17. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum. Guðsþjónusta kl. 20:00. Fermingarbörn og fjölskyldur eru sérstaklega boðin velkomin. Kór Lindakirkju leiða lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar Guðsþjónustunni [...]

By |16. nóvember 2024 12:09|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Samverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top