Sunnudagurinn 8. október
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Verið hjartanlega velkomin!
Samvera eldri borgara 5. okt.
Næsta fimmtudag 5. okt. munu Diljá Pétursdóttir söngkona og Ásdís bæjarstjóri í Kópavogi koma í heimsókn. Samveran hefst með góðum hádegismat kl. 12. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér Verið öll hjartanlega [...]
Kvikmyndaklúbburinn hefst aftur 4. okt.
En þá verður stórmyndin ET, sem er um geimveruna sem verður viðskila við félaga sína og ílengist á jörðinni. Hittumst miðvikudaginn 4. október kl. 16 og þá verður bíófjör og dagskrá vetrar kynnt. Þátttaka er ókeypis. [...]
Sunnudagurinn 1. október
Sunnudagaskólinn í umsjón Regínu og Svenna hefst að venju klukkan ellefu. Vonandi sjáum við ykkur sem flest því það verður sko mikið fjör. Um kvöldið klukkan átta verður guðsþjónusta sem er sérstaklega tileinkuð fermingarbörnum og [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.