Aðventuhátíð Lindakirkju
Aðventuhátíð Lindakirkju verður haldin sunnudaginn 26. nóvember kl. 20:00 Hátíðin er í senn fjölbreytt kvöldvaka og tónleikar fyrir alla fjölskylduna. Kór Lindakirkju, Barnakór og Unglingagospelkór Lindakirkju syngja, bræðurnir í VÆB troða upp, eðalhjónin og sunnudagaskólakennararnir [...]
Söfnun fermingarbarna
Söfnun fermingarbarna fyrir Vatnsverkefni Hjálpatstarfs kirkjunnar í Eþíopíu er í dag milli 17.00 og 20.00. Tökum vel á móti þeim þegar þau ganga í húsin í hverfinu.
Sunnudagurinn 5. nóvember
Allraheilagramessa -Edda Björgvins flytur hugvekju Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11:00. Í tilefni af Allraheilagramessu verður kvöldguðsþjónustan kl. 20:00 ljúf minningarstund þar sem fólk getur minnst ástvina sem fallnir eru frá. Kór Lindakirkju, undir [...]
Samvera eldri borgara á morgun 2. nóvember
Á morgun fimmtudag munu Gospeltónar leika fyrir okkur ljúfa tóna. Samveran hefst með góðum hádegismat kl. 12. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér Verið öll hjartanlega velkomin.
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.