Sunnudagurinn 19. nóvember
Sunnudagaskólinn í umsjón Regínu og Svenna hefst að venju klukkan ellefu. Vonandi sjáum við ykkur sem flest því það verður sko mikið fjör. Um kvöldið klukkan átta verður guðsþjónusta sem er sérstaklega tileinkuð fermingarbörnum og [...]
Samvera eldri borgara næsta fimmtudag
Samvera eldri borgara verður næsta fimmtudag og hefst kl. 12 með eþíópískum mat og síðan verður sýndur afródans. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér Verið öll hjartanlega velkomin.
Sunnudagurinn 12. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11, söngur og gleði með sunnudagaskólakennurum. Messa kl. 20. Mæðgurnar Kristín Birna Óðinsdóttir og Klara Blöndal syngja, hjónin Rolf Gaedeke og Ulla Nachtnebel leika á básúnu og hörpu. Óskar Einarsson leikur með á [...]
Aðventuhátíð Lindakirkju
Aðventuhátíð Lindakirkju verður haldin sunnudaginn 26. nóvember kl. 20:00 Hátíðin er í senn fjölbreytt kvöldvaka og tónleikar fyrir alla fjölskylduna. Kór Lindakirkju, Barnakór og Unglingagospelkór Lindakirkju syngja, bræðurnir í VÆB troða upp, eðalhjónin og sunnudagaskólakennararnir [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.