Lindakirkja tekur þátt í átaki Soroptimistaklúbba
Soroptimistaklúbbar um allan heim taka þátt í „Ákalli framkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna um roðagylltan alheim“. Átakið hefst 25. nóvember á degi Sameinuðu þjóðanna og lýkur 10. desember á Mannréttindadegi SÞ og varir í 16 daga. Átakinu [...]
Jólasamvera eldri borgara
Jólasamvera eldri borgara verður fimmtudaginn 30. nóv. Við byrjum samveruna á hátíðarmálsverði kl. 12. Sérstakur jólagestur verður söngkonan Helga Möller. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér Verið öll hjartanlega velkomin.
Viðtalstími djákna
Áslaug Helga djákni í Lindakirkju er komin með fasta viðtalstíma alla þriðjudaga kl. 13-14. Einnig er hægt að senda póst á aslaughelga@lindakirkja.is og finna annan tíma. Oft er gott að geta speglað tilfinningar sínar og [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.