Sunnudagurinn 10. desember
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11. kl. 20:00 er Kaffihúsamessa. Jólaleg stund í safnaðarsal Lindakirkju þar sem Ágústa okkar býður upp á kaffi og smákökur. Við syngjum saman nokkur vel valin jólalög en fáum [...]
Kvikmyndaklúbburinn á morgun miðvikudag kl. 16
Þá er komið að jólamyndinni hjá kvikmyndaklúbbnum! The Polar Express Myndin fjallar um ungan dreng sem fer um borð í kraftmikla töfralest á aðfangadagskvöld á leið til norðurpólsins og heim til jólasveinsins. Það sem fylgir [...]
Lýsum eftir gráum úlpu jakka
Í síðustu samveru eldri borgara fimmtudaginn 30. nóv. var þessi jakki skilin eftir hér í Lindakirkju en í staðin tekinn annar grár jakki sem er svipaður þessum. Endilega hafið samband við Lindakirkju í s: 544 [...]
Sunnudagurinn 3. des.
Velkomin í Kirkjubrall í Lindakirkju næstkomandi sunnudag frá 11-13. Í kirkjubralli komum við saman og eigum skemmtilega samveru, föndrum og bröllum ýmislegt. Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur! Kór Lindakirkju verðu með jólatónleika kl. [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.