Opnunartími um jól og áramót
Skrifstofa Lindakirkju er lokuð á milli jóla og nýárs og einnig 2. janúar. Opnum aftur 3. janúar kl. 10
31. desember – gamlársdagur
Kl. 17:00 Hátíðarguðsþjónusta – Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Gréta Salóme syngur og leikur á fiðlu.Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Sunnudagaskólinn byrjar á nýju ári þann 7. janúar
Dagskrá jóla og áramóta
24. desember - aðfangadagur jóla 16:00 Jólastund fjölskyldunnar Bæði Barna- og Unglingagospelkór Lindakirkju syngja. Fluttur verður söngleikurinn Gott ráð, Engilráð og margt fleira. 18:00 Aftansöngur - Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar, Rolf Gaedeke og Ulla [...]
Sunnudagurinn 17. desember
Hið vinsæla og árlega jólaball sunnudagaskólans kl.11.00. Regína og Svenni stjórna gleðinni. Jólasveinar mæta sprækir með glaðning fyrir börnin. Aðgangur að sjálfsögðu ókeypis. Verið velkomin. Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Áslaug Helga [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.