Sunnudagurinn 8. desember
Annar sunnudagur í aðventu. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Jólatónleikar Kórs Lindakirkju, kl. 17 og kl. 20 (miðasala á tix.is) Uppselt er á seinni tónleikana en örfáir miðar eftir á fyrri tónleikana.
Karlakaffi í dag kl. 10
Karlakaffi kl.10.00, í dag 4. des. Gestur er Ásmundur Friðriksson sem kann margar skemmtilegar sögur. Karlmenn á öllum aldri velkomnir. Kaffi og með því í boði safnaðarins.
Dagskrá aðventu og jóla í Lindakirkju
Fyrsti sunnudagur í aðventu (1. des.) Kl. 11 Sunnudagaskóli Kl. 20 Aðventuhátíð Lindakirkju (miðasala á tix.is) 4. des miðvikudagur, kl. 10 Karlakaffi Annar sunnudagur í aðventu (8. des.) Kl. 11 Sunnudagaskóli Kl. 17 og kl. [...]
Sunnudagurinn 1. desember
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Aðventuhátíð Lindakirkju kl. 20:00.
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.