Sunnudagurinn 4. febrúar
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Verið hjartanlega velkomin!
Kvikmyndaklúbburinn miðvikudaginn 7. febrúar, kl 16
Stórmyndin Inside Out eða á RÖNGUNNI segir segir frá ungri stúlku, Dagnýju, sem er nýflutt ásamt foreldrum sínum á nýjan stað þar sem hún er byrjuð í nýjum skóla, en saknar auðvitað gömlu heimaslóðanna og [...]
Sunnudagurinn 28. janúar
Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 11. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurunum. Um kvöldið kl. 20:00 er fermingarbarnamessa og mun rithöfundurinn og ljóðskáldið Sigurbjörn Þorkelsson koma til okkar í Lindakirkju og flytur [...]
Eldri borgara samvera á morgun kl. 12
Amerískt þema á samveru eldri borgara fimmtudaginn 25. janúar kl. 12:00. Það verður mikið um dýrðir í Lindakirkju á morgun fimmtudag. Salurinn verður skreyttur í anda bandaríkja sjötta áratugarins og boðið uppá hamborgara, franskar og [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.