Sunnudagurinn 24. mars
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Félagar úr Kór Lindakirkju syngja undir stjórn Óskars Einarssonar Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Verið hjartanlega velkomin!
Samvera eldri borgara næsta fimmtudag
Næsta samvera verður fimmtudaginn 21. mars Við byrjum samveruna kl. 12 og er maturinn að þessu sinni grænmetisréttur. Gestur dagsins er Ella Stína en hún ætlar að fjalla um heilsusamlegt líferni. Skráning fer fram á [...]
Sunnudagurinn 17. mars
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00.Óskar Einarsson sér um tónlistina.Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Verið hjartanlega velkomin!
Sunnudagurinn 10. mars
Nú er komið að fyrstu fermingarhelgi í Lindakirkju og verða tvær fermingarathafnir á laugardaginn og ein á sunnudaginn. En að öðru leyti verður helgin með venjubundnu sniði: Sunnudagaskóli verður kl. 11:00, Guðsþjónusta kl. 20:00. Barna- [...]
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.