Forsíða gamla2023-08-17T14:57:53+00:00

Sunnudagurinn 7. apríl

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Áslaug H. Hálfdánardóttir og Matthías V. Baldursson sjá um tónlistina. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar Allir hjartanlega velkomnir  

By |4. apríl 2024 15:30|

Eldri borgara samvera næsta fimmtudag

Næsta samvera verður fimmtudaginn 4. apríl. Við byrjum samveruna kl. 12 með gómsætri sjávarréttarsúpu. Gestir dagsins eru hljómsveitin HIGG og H. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér Verið öll hjartanlega velkomin.

By |2. apríl 2024 14:30|

DYMBILVIKA OG PÁSKAR Í LINDAKIRKJU

SKÍRDAGUR kl. 20 Í kapellu Lindakirkju. Við komum saman til heilagrar kvöldmáltíðar kring um altari trésmiðsins, syngjum og njótum fallegrar tónlistar í umsjá Óskars Einarsson. Sr. Guðni Már Harðarson flytur hugvekju. Spjall og gott samfélag [...]

By |27. mars 2024 16:18|

Aðalsafnaðarfundur 2024

Sóknarnefnd Lindasóknar boðar til aðalsafnaðarfundar fimmtudaginn 18. apríl kl. 17 í Lindakirkju. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. 4. grein starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir. Allir velkomnir.  

By |25. mars 2024 16:24|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Samverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top