Sunnudagurinn 7. apríl
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Áslaug H. Hálfdánardóttir og Matthías V. Baldursson sjá um tónlistina. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar Allir hjartanlega velkomnir
Eldri borgara samvera næsta fimmtudag
Næsta samvera verður fimmtudaginn 4. apríl. Við byrjum samveruna kl. 12 með gómsætri sjávarréttarsúpu. Gestir dagsins eru hljómsveitin HIGG og H. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér Verið öll hjartanlega velkomin.
DYMBILVIKA OG PÁSKAR Í LINDAKIRKJU
SKÍRDAGUR kl. 20 Í kapellu Lindakirkju. Við komum saman til heilagrar kvöldmáltíðar kring um altari trésmiðsins, syngjum og njótum fallegrar tónlistar í umsjá Óskars Einarsson. Sr. Guðni Már Harðarson flytur hugvekju. Spjall og gott samfélag [...]
Aðalsafnaðarfundur 2024
Sóknarnefnd Lindasóknar boðar til aðalsafnaðarfundar fimmtudaginn 18. apríl kl. 17 í Lindakirkju. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. 4. grein starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir. Allir velkomnir.
Sunnudagar
11:00 Sunnudagaskóli
20:00 Guðsþjónusta
Mánudagar
11:00 Vinavoðir
15:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:10 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 Hjónanámskeið (hefst 14. janúar 2019)
Þriðjudagar
10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli
14:45 Barnakór æfing
15:30 Fermingarfræðsla – Hörðuvallaskóli
18:00 Alfa
Miðvikudagar
14:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli
15:30 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli
16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
Fimmtudagar
Föstudagar
10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild
VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.