Forsíða2024-11-20T19:15:36+00:00

Sunnudagurinn 22. desember

Fjórði sunnudagur í aðventu, 22. desember. Kl. 11 Sunnudagaskóli. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Kl. 20 Guðsþjónusta. Hjónin Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Matthías V. Baldursson sjá um tónlistina. Heiðrún Lóa Jónsdóttir, Magnús Hinrik Matthíasson og Hjördís Anna [...]

18. desember 2024 12:17|

Sunnudagurinn 15. desember

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina Kaffihúsamessa kl. 20:00. Boðið er upp á heitt kakó, kaffi og smákökur. Umsjón með tónlistinni hafa hjónin Áslaug Helga og Matthías V. Baldursson Aldís María, Ísól Eyja, Sigríður Maren, [...]

10. desember 2024 13:21|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir

Þriðjudagar

10:00 – 12:00 Foreldramorgnar,
13:00 – 14:00 Viðtalstími djákna
14:30 – 15:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli, aðra hverja viku, byrjar 17. sept.
15:30 – 16:10 Fermingarfræðsla – Kóraskóli, aðra hverja viku, byrjar 17. sept.
14:50 – 15:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli, aðra hverja viku, byrjar 24. sept.
15:30 – 16:10 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli, aðra hverja viku, byrjar 24. sept.
16:30 – 17:15 Barnakór (3.-6. bekkur)
17:30 – 18:30 YD KFUM og KFUK (4. – 7. bekkur)
20:00 – 21:30 Unglingastarf Lindakirkju (8 til 10. bekkur)

Miðvikudagar

10:00 – 11:00 Karlakaffi, fyrsta miðvikudaga í mánuði
16:30 – 17:45 Unglingagospelkór
7. bekkur og upp úr- skráning á
heimasíðu.

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

Go to Top