Dagskrá aðventu og jóla í Lindakirkju
Fyrsti sunnudagur í aðventu (1. des.) Kl. 11 Sunnudagaskóli Kl. 20 Aðventuhátíð Lindakirkju (miðasala á tix.is) 4. des miðvikudagur, kl. 10 Karlakaffi Annar sunnudagur í aðventu (8. des.) Kl. 11 Sunnudagaskóli Kl. 17 og kl. [...]
Sunnudagurinn 1. desember
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Aðventuhátíð Lindakirkju kl. 20:00.
Lindakirkja tekur þátt í átaki Soroptimistaklúbba
Við tökum þátt í átaki Soroptimistaklúbbs Kópavogs og lýsum upp turn Lindakirkju meðan ákalli framkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna um roðagylltan alheim stendur. Átakið hefst 25. nóvember og lýkur 10. desember á Mannréttindadegi SÞ og varir því [...]
Bænastundir í Lindakirkju
Bænastundir á fimmtudögum kl. 9:00 Alla fimmtudagsmorgna kemur bænahópur saman í Lindakirkju og biður fyrir þeim bænarefnum sem borist hafa. Í messum og helgistundum er hægt að skrifa niður bænarefni og setja í bænaaltarið, einnig [...]