
Karlakaffi miðvikudaginn 2. apríl kl. 10
Karlakaffi er skemmtileg nýjung í starfi Lindakirkju þar sem körlum gefst tækifæri að koma og þiggja bakkelsi og kaffi, spjalla og njóta samfélags. Næst munu fulltrúar frá Körlum í skúrum í Hafnarfirði koma í heimsókn [...]
Helgihaldið sunnudaginn 30. mars
Nú er komið að fyrstu fermingarhelgi í Lindakirkju þetta vorið og verða tvær fermingarathafnir á laugardaginn og ein á sunnudaginn. En að öðru leyti verður helgin með venjubundnu sniði: Sunnudagaskólinn kl. 11. Sunnudagaskólinn verður auðvitað [...]
Hlaupið fyrir lyftusjóðinn
Ýmislegt hefur verið gert til þess að vekja athygli á lyftusjóð Lindakirkju síðustu árin, þar á meðal samkomur, auglýsingar og jafnvel kántrítónleikar. Við höldum áfram þessu átaki okkar að vekja athygli á sjóðnum, og nú [...]