Forsíða2025-03-17T14:20:45+00:00

Helgihaldið sunnudaginn 30. mars

Nú er komið að fyrstu fermingarhelgi í Lindakirkju þetta vorið og verða tvær fermingarathafnir á laugardaginn og ein á sunnudaginn. En að öðru leyti verður helgin með venjubundnu sniði: Sunnudagaskólinn kl. 11. Sunnudagaskólinn verður auðvitað [...]

26. mars 2025 18:06|

Hlaupið fyrir lyftusjóðinn

Ýmislegt hefur verið gert til þess að vekja athygli á lyftusjóð Lindakirkju síðustu árin, þar á meðal samkomur, auglýsingar og jafnvel kántrítónleikar. Við höldum áfram þessu átaki okkar að vekja athygli á sjóðnum, og nú [...]

25. mars 2025 11:43|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
18:00-21:00 Hjónanámskeið, byrjar 20. janúar

Þriðjudagar

10:00 – 12:00 Foreldramorgnar,
13:00 – 14:00 Viðtalstími djákna
14:30 – 15:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli, aðra hverja viku
15:30 – 16:10 Fermingarfræðsla – Kóraskóli, aðra hverja viku
14:50 – 15:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli, aðra hverja viku
15:30 – 16:10 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli, aðra hverja viku
16:30 – 17:15 Barnakór (3.-6. bekkur)
17:30 – 18:30 YD KFUM og KFUK (4. – 7. bekkur)
20:00 – 21:30 Unglingastarf Lindakirkju (8 til 10. bekkur)

Miðvikudagar

10:00 – 11:00 Karlakaffi, fyrsta miðvikudag í mánuði
13:00 – 13:45 Krílasálmar
16:30 – 17:45 Unglingagospelkór
7. bekkur og upp úr- skráning á
heimasíðu.

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

Go to Top