
Aðalsafnaðarfundur 2025
Sóknarnefnd Lindasóknar boðar til aðalsafnaðarfundar fimmtudaginn 28. apríl kl. 17 í Lindakirkju. Þau sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til að starfa í sóknarnefnd eru hvött til að mæta. Á dagskrá eru venjuleg [...]
Karlakaffi miðvikudaginn 2. apríl kl. 10
Karlakaffi er skemmtileg nýjung í starfi Lindakirkju þar sem körlum gefst tækifæri að koma og þiggja bakkelsi og kaffi, spjalla og njóta samfélags. Næst munu fulltrúar frá Körlum í skúrum í Hafnarfirði koma í heimsókn [...]
Helgihaldið sunnudaginn 30. mars
Nú er komið að fyrstu fermingarhelgi í Lindakirkju þetta vorið og verða tvær fermingarathafnir á laugardaginn og ein á sunnudaginn. En að öðru leyti verður helgin með venjubundnu sniði: Sunnudagaskólinn kl. 11. Sunnudagaskólinn verður auðvitað [...]