Við byrjum daginn á sunnudagaskóla kl. 11:00.
Að þessu sinni verður Bíóbrall, popp og djús.
Guðsþjónusta kl. 20:00.
Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar.
Sr. Dís Gylfadóttir þjónar
Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju
Allir hjartanlega velkomnir