Fyrsta samvera eldri borgara á árinu verður næsta fimmtudag eða 9. janúar.

Við byrjum samveruna kl. 12 og borðum saman góðan mat.

Þá munu prestarnir bregða á leik með skemmtilegri spurningakeppni.

Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér

Verið öll hjartanlega velkomin.