Aðventuhátíð Lindakirkju verður sunnudaginn 1. desember kl. 20:00
Við í Lindakirkju státum af frábæru listafólki sem kemur fram á aðventuhátíðinni okkar:
- Kór Lindakirkju
- Barna- og Unglingagospelkór Lindakirkju
- VÆB
- Regína Ósk og Svenni Þór
- Diljá Péturs
- Baltagull
- Tónlistarstjóri Óskar Einarsson
Miðaverð 2.900 og miðasala á tix.is