Páskadagskrá Lindakirkju
Skírdagur 13. apríl
20:00 Máltíð Drottins í kapellu Lindakirkju. Notaleg stund þar sem síðustu kvöldmáltíðarinnar er minnst. Matthías Baldursson leikur á píanó og saxófón. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
Föstudagurinn langi 14. apríl
20:00. Saltarinn og sálfræðin. Marteinn Steinar Jónsson sálfræðingur heldur erindi. Þuríður Helga Ingadóttir leikur tvö verk á flygillinn. Sr. Guðni Már Harðarson flytur hugvekju. Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran syngur, píanóleikur: Helga Bryndís Magnúsdóttir.
Páskadagur 16. apríl
8:00 Páskamessa. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Morgunverður og gott samfélag eftir messu, en öllum er velkomið að leggja til mat á morgunverðarborðið.
11:00 Sunnudagaskóli Lindakirkju. Páskaeggjaleit fyrir börnin eftir sunnudagaskólann.