Á páskadag sendir Lindakirkja rafrænan sunnudagaskóla með Regínu og Svenna. Sunnudagaskólinn var áður á dagskrá á páskadag 2020.
Stjórnendur: Regína Ósk og Svenni Þór
Biblíusaga: Gunnar Hrafn Sveinsson
Leikstjórn, kvikmyndataka og klipping: Þorleifur Einarsson
Handrit: Guðmundur Karl Brynjarsson