Eins og síðastliðin ár verða haldnar svokallaðar súpusamverur fyrir eldri borgara mánaðarlega í kirkjunni. Súpusamvera er þó ekki réttnefni því yfirleitt er boðið upp á eittvað bitastæðara í mat en súpu.
Samverurnar hefjast kl. 12 á eftirfarandi dögum í vetur og þeim lýkur kl. 13:30. Byrjað er á borðhaldi, að því loknu er boðið upp á fræðsluerindi eða skemmtiatriði. Dagskránni lýkur með helgistund.
DAGSKRÁIN VETURINN 2016-2017
15. september –
13. október –
10. nóvember –
8. desember –
2017
12. janúar –
2. febrúar –
2. mars –
30. mars –
4. maí – Óvissuferð