Sunnudagskvöldið 11. maí, kl. 20 bjóðum við væntanlegum fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra
til messu og fundar. Í kjölfar fundarins hefst svo skráning fermingarbarna á heimasíðu Lindakirkju eða
kl. 21:30 sama dag.
Upplýsingar varðandi fermingarfræðslu næsta vetrar er á heimasíðu kirkjunnar undir Fermingar