Karlakaffi er skemmtileg nýjung í starfi Lindakirkju þar sem körlum
gefst tækifæri að koma og þiggja vínarbrauð og kaffi, spjalla og njóta samfélags. Næsti gestur er Bogi Agnarsson fyrrverandi þyrluflugsstjóri sem fer yfir málin og svarar spurningum eins og honum einum er lagið. Næsta samvera verður 4. desember.