Þetta eru hugljúfar og notalegar stundir þar sem sungin eru lofgjörðarlög, flutt hugvekja og/eða vitnisburður og í lok stundarinnar er boðið upp á fyrirbæn.
Þann 22. janúar mun sr. Guðni Már Harðarson flytja hugvekju. Nína Dóra Pétursdóttir stjórnar stundinni.
Allir hjartanlega velkomnir.