METMÆTING Í HELGIHALD Á AÐFANGADAG. 

Rúmlega 1500 manns mættu í stundirnar þrjár sem fram fóru í Lindakirkju á aðfangadag sem er meiri aðsókn en áður í sögu safnaðarins. Dagskrá jólahátíðarinnar er eftirfarandi:

JÓLADAGUR
11:00 Hátíðarguðsþjónusta
Söngkonurnar Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Erla Björg Káradóttor og Jóhanna Héðinsdóttir syngja. Undirleikari er Antonía Hevesi. Hugvekju flytur Henning Emil Magnússon, guðfræðinemi. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.

ANNAR Í JÓLUM
14:00 Sveitamessa.
Alþýðleg jólamessa. Kór Lindakirkju syngur, undir stjórn Óskars Einarssonar ásamt hljómsveit. Gestasöngvari er Páll Rósinkranz.
Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.

GAMLÁRSDAGUR
17:00 Gamlársguðsþjónusta.
Kór Lindakirkju syngur stjórnandi er Óskar Einarsson. Gestur:  Greta Salóme Stefánsdóttir.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.

ATHUGIÐ AÐ EKKI ER MESSAÐ Á NÝÁRSDAG