Það er nóg um að vera í Lindakirkju yfir Hvítasunnuhátíðina.

 

Hvítasunnudagurinn 12. júní.

 

Kl. 11:00. Sunnudagaskólinn. Sérstakur gestur verður töframaðurinn Jón Víðis sem sýnir magnaðar sjónhverfingar sem börn jafnt sem fullorðnir hafa gaman að.  Biblíusaga, brúður og bænir. Kex og djús á eftir. Næsti sunnudagaskóli verður síðan í lok ágúst.

 

Kl. 14:00. Messa. Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarsson. Fermd verður Salný Óskarsdóttir.

 

 

Annar í Hvítasunnu 13. júní

 

Gospeltónleikar kl. 20:00. Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar. Fjölbreytt lagaval, gleði og kraftur. Enginn aðgangseyrir allir velkomnir.