Forsíða2025-04-25T17:56:04+00:00

Helgihald sunnudagsins 27. apríl

Sunnudagaskólinn kl. 11. Sunnudagaskólaleiðtogar leiða stundina Sunnudagaskólinn er í kirkjusalnum að þessu sinni. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Stúlka verður fermd í guðsþjónustunni.  Sr. Guðni Már Harðarson þjónar Guðsþjónustunni [...]

23. apríl 2025 17:12|

Fermingarfræðsla 2025-2026

Sunnudagskvöldið 11. maí, kl. 20 bjóðum við væntanlegum fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra til messu og fundar. Í kjölfar fundarins hefst svo skráning fermingarbarna á heimasíðu Lindakirkju eða kl. 21:30 sama dag. Upplýsingar varðandi fermingarfræðslu næsta [...]

22. apríl 2025 11:04|

Aðalsafnaðarfundur 2025

Sóknarnefnd Lindasóknar boðar til aðalsafnaðarfundar mánudaginn 28. apríl kl. 17 í Lindakirkju. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. 4. grein starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir. Öll velkomin.

21. apríl 2025 17:31|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir

Þriðjudagar

10:00 – 12:00 Foreldramorgnar,
13:00 – 14:00 Viðtalstími djákna
16:30 – 17:15 Barnakór (3.-6. bekkur)
17:30 – 18:30 YD KFUM og KFUK (4. – 7. bekkur)
20:00 – 21:30 Unglingastarf Lindakirkju (8 til 10. bekkur)

Miðvikudagar

10:00 – 11:00 Karlakaffi, fyrsta miðvikudag í mánuði
13:00 – 13:45 Krílasálmar
16:30 – 17:45 Unglingagospelkór
7. bekkur og upp úr- skráning á
heimasíðu.

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

Go to Top