Forsíða2025-03-17T14:20:45+00:00

Helgihaldið sunnudaginn 30. mars

Nú er komið að fyrstu fermingarhelgi í Lindakirkju þetta vorið og verða tvær fermingarathafnir á laugardaginn og ein á sunnudaginn. En að öðru leyti verður helgin með venjubundnu sniði: Sunnudagaskólinn kl. 11. Sunnudagaskólinn verður auðvitað [...]

26. mars 2025 18:06|

Hlaupið fyrir lyftusjóðinn

Ýmislegt hefur verið gert til þess að vekja athygli á lyftusjóð Lindakirkju síðustu árin, þar á meðal samkomur, auglýsingar og jafnvel kántrítónleikar. Við höldum áfram þessu átaki okkar að vekja athygli á sjóðnum, og nú [...]

25. mars 2025 11:43|

Sunnudagurinn 23. mars

Helgihald sunnudagsins 23. mars Sunnudagaskólinn kl. 11 Söngur, sögur, brúður og bænir. Sunnudagaskólinn er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sunnudagaskólaleiðtogar leiða stundina. Tónleikamessa kl. 20 Kór Lindakirkju heldur sannkallaða tónleikaveislu undir leiðsögn Óskars Einarssonar, í [...]

20. mars 2025 15:04|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
18:00-21:00 Hjónanámskeið, byrjar 20. janúar

Þriðjudagar

10:00 – 12:00 Foreldramorgnar,
13:00 – 14:00 Viðtalstími djákna
14:30 – 15:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli, aðra hverja viku
15:30 – 16:10 Fermingarfræðsla – Kóraskóli, aðra hverja viku
14:50 – 15:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli, aðra hverja viku
15:30 – 16:10 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli, aðra hverja viku
16:30 – 17:15 Barnakór (3.-6. bekkur)
17:30 – 18:30 YD KFUM og KFUK (4. – 7. bekkur)
20:00 – 21:30 Unglingastarf Lindakirkju (8 til 10. bekkur)

Miðvikudagar

10:00 – 11:00 Karlakaffi, fyrsta miðvikudag í mánuði
13:00 – 13:45 Krílasálmar
16:30 – 17:45 Unglingagospelkór
7. bekkur og upp úr- skráning á
heimasíðu.

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

Go to Top