Forsíða2025-10-29T00:40:33+00:00

Viðburðir framundan

Hér má sjá nokkra viðburði sem eru framundan í Lindakirkju.

Helgihald sunnudagsins 16. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin

13. nóvember 2025 16:18|

Hjónanámskeið í Lindakirkju 2026

Það er búið að opna fyrir skráningu á para- og hjónanámskeið í Lindakirkju 2026 Námskeiðið hefst 12. janúar og stendur yfir í sjö mánudaga. Á heimasíðu Lindakirkju má lesa nánar um kvöldin, efni og skráningu. [...]

11. nóvember 2025 13:15|

Aðventuhátíð Lindakirkju 30. nóvember

Við í Lindakirkju státum af frábæru listafólki sem kemur fram á aðventuhátíðinni okkar:  ✨ Kór Lindakirkju ✨ Barna- og unglingagospelkór Lindakirkju ✨ VÆB ✨ Regína Ósk & Svenni Þór ✨ Alex Óli ✨ Heiðrún, Jara & Magnús 🎼 Tónlistarstjóri: Óskar Einarsson  Miðaverð: 2.900 [...]

7. nóvember 2025 14:29|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
16:30-18:00 Lungnasamtökin, fyrsta mánudag í mánuði

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar
13:00-14:00 Viðtalstími djákna
13:50 – 14:30 Fermingarfræðsla – Kóraskóli, aðra hverja viku
14:30 – 15:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli, aðra hverja viku
14:50 – 15:30 Fermingarfræðsla – Lindaskóli, aðra hverja viku
15:10 – 15:50 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli, aðra hverja viku
16:30-17:15  Barnakór  2.-6. bekkur- skráning og greiðsla á heimasíðu – kr. 12.000
17:30-18:30 KFUM og K,  10 til 12 ára, sameiginleg deild
20:00-21:45 Unglingastarf Lindakirkju, 8 til 10. bekkur

Miðvikudagar

10:00-11:00 Karlakaffi, fyrsta miðvikudaga í mánuði
16:30-17:45  Unglingagospelkór 7. bekkur og upp úr, skráning á heimasíðu
18:00-20:00 Alfa námskeið, uppl. og skráning á heimasíðu

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samvera (annan hvern fimmtudag, kr. 3.000) – skráning og greiðsla á heimasíðu
19:30-21:30 Kór Lindakirkju

Föstudagar

Go to Top