
Viðburðir framundan
Hér má sjá nokkra viðburði sem eru framundan í Lindakirkju.
Dagskráin framundan hjá okkur í Lindakirkju!❣️
Vertu með okkur og eigðu dásamlegar stundir í kirkjunni✨
Fyrsti sunnudagur í aðventu
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Að þessu sinni verður kirkjbrall í sunnudagaskólanum. Í kirkjubralli komum við saman og eigum skemmtilega samveru, föndrum og bröllum ýmislegt. Aðventuhátið Lindakirkju er kl. 17 og er miðasala á lindakirkja.is. Ath. vegna [...]
Lindakirkja tekur þátt í átaki Soroptimistaklúbba
Soroptimistaklúbbar um allan heim taka þátt í „Ákalli framkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna um roðagylltan alheim“. Í ár eins og í fyrra beinist kastljósið að stafrænu ofbeldi. Átakið hefst 25. nóvember á degi Sameinuðu Þjóðanna og lýkur 10. desember [...]
Helgihald sunnudagsins 23. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin
