
Samverustund Önfirðingafélagsins
Á morgun sunnudaginn 26. október verður minningarstund á vegum Önfirðingafélagsins kl. 16 í Lindakirkju þar sem 30 ár eru síðan snjóflóðið féll á Flateyri. Stundinni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju.
Helgihald sunnudagsins 26. október
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin🩷
Hádegistónleikar á morgun.
Athugið að vegna tæknilegra vandamála hjá kortafyrirtæki þá lá miðasala niðri um tíma en er komin í lag núna. Miðasala verður líka á staðnum
Hádegistónleikar á fimmtudaginn
LYFTUM OKKUR UPP! Besta hádegistilboð vikunnar. Allt þetta frábæra listafólk fyrir aðeins 5.900 kr.
