
Helgihald sunnudagsins 6. apríl
Sunnudagaskólinn kl. 11. Sunnudagaskólaleiðtogar leiða stundina Að þessu sinni er sunnudagaskólinn í kirkjusalnum Guðsþjónusta kl. 20. Bjöllukór frá Þýskalandi sem heitir Handbellchoir Wiedensahl heimsækir okkur og spilar í guðsþjónustinni Sr. Guðni Már Harðarson þjónar Allir [...]
Aðalsafnaðarfundur 2025
Sóknarnefnd Lindasóknar boðar til aðalsafnaðarfundar fimmtudaginn 28. apríl kl. 17 í Lindakirkju. Þau sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til að starfa í sóknarnefnd eru hvött til að mæta. Á dagskrá eru venjuleg [...]
Karlakaffi miðvikudaginn 2. apríl kl. 10
Karlakaffi er skemmtileg nýjung í starfi Lindakirkju þar sem körlum gefst tækifæri að koma og þiggja bakkelsi og kaffi, spjalla og njóta samfélags. Næst munu fulltrúar frá Körlum í skúrum í Hafnarfirði koma í heimsókn [...]