Samvera á fimmtudaginn
Samvera eldri borgara verður næsta fimmtudag 31. október. Kántrýþema mun ráða ríkum og því segjum við upp með kúrekahattana og klútana. Tónlistarhjónin Regína Ósk og Svenni Þór skemmta Við byrjum samveruna kl. 12 með góðum [...]
Sunnudagurinn 27. október
Sunnudagaskóli kl. 11:00 og að þessu sinni með Hrekkjavöku þema. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Einnig mun Brass Kvintett spila nokkur lög en meðlimir Kvintettsins eru: [...]
Sunnudagurinn 20. október
Sunnudagaskóli kl. 11:00, í tilefni af bleikum október þá verður sunnudagaskólinn bleikur í þetta sinn. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Barna- og Unglingagospelkórar Lindakirkju undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur sjá um tónlistina. Sr. Dís [...]
Markaður fyrir Bryndísi Klöru
Næsta laugardag, 19. október frá kl. 12-18