Helgihald sunnudagsins 19. október
Bleikur Sunnudagaskóli kl.11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina Guðsþjónusta kl. 20:00. Barna- og Unglingagospelkór Lindakirkju sjá um tónlistina en stjórnendur eru mæðgurnar Áslaug Helga og Hjördís Anna. Óskar Einarsson situr við flygilinn að venju og annast meðleik. [...]
Helgihald sunnudagsins 12. október
Sunnudagaskóli kl.11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl.20:00. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Unglingahljómsveitin okkar þau Heiðrún Lóa, Jara og Magnús taka lagið. Við fáum góðan gest en vinur okkar Sigurbjörn Þorkelsson, ljóðskáld, rithöfundur [...]
Sunnudagurinn 5. október
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Ath. vegna framkvæmda þá er inngangur í messu hægra megin við stóru kirkjudyrnar [...]
Messa 28. september
Fermingabarnamessa 28 september. Vegna tækniörðuleika var vandamál með netið hjá okkur. Hérna er messan í heild sinni. Við biðjumst velvirðingar á þessu: